Opið hús: 30. ágúst 2025 kl. 13:30 til 14:00.Opið hús: Frostafold 30, 112 Reykjavík, Íbúð merkt: 02 03 02 næst efsta bjallan. Eignin verður sýnd laugardaginn 30. ágúst 2025 milli kl. 13:30 og kl. 14:00.
FROSTAFOLD 30, REYKJAVÍK - LAUS VIÐ KAUPSAMNING.Um er ræða mjög góða 2ja herbergja 65,9 fm. íbúð á 3. hæð til hægri ( jarðhæð er 1. hæð) í góðu fjöleignahúsi byggðu 1988.
Næst efsta bjallan.
Inngangur er um sameiginlegan teppalagðan stigagang.
Komið er inn í parketlagt hol/miðrými með fataskáp, skóskáp og skuffuskáp.
Parketlagt svefnherbergi með fataskáp og gluggum á tvo vegu.
Úr holi/miðrými er gengið inn flísalagt þvottaherbergi og geymslu með skolvaski og góðu hilluplássi.
Baðherbergi er flísalagt með innréttingu, baðkari, sturtu og glugga.
Eldhús er flísalagt með góðri viðarinnréttingu, uppþvottavél og borði.
Stofan er rúmgóð með parketi og útgengi á suður-svalir.
Á jarðhæð er hjóla og vagnageymsla með dekkjageymslu.
Hús hefur verið nýlega yfirfarið og málað - 2023. Lóðin er sameiginleg - snyrtileg með bílastæði.
Frábær staðsetning - stutt í alla þjónustu, leikskóla, skóla, íþróttir og sund sem og verslanir.
Grafarvogurinn er eitt best heppnaðasta hverfi Borgarinnar.
Nánari upplýsingar gefur Erlendur Davíðsson löggiltur fasteignasali í síma 897-0199 og netfang [email protected]