A-tröð 8, 110 Reykjavík (Árbær)
18.800.000 Kr.
Hesthús
1 herb.
285 m2
18.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1971
Brunabótamat
41.650.000
Fasteignamat
25.950.000

Hallir Fasteignamiðlun kynnir í einkasölu: hesthús við A-tröð 8 Víðidal, Reykjavík. Snyrtilegt 7-8 hesta hús, byggt árið 1971. Nánar tiltekið er um að ræða 22,75% eignarhluta í hesthúsi sem er skráð 285 fm í heildina og stendur á 1.269 fm leigulóð. 
Víðidalur í Reykjavík er framúrskarandi hverfi fyrir hestamensku, mjög góð aðstaða og aðgengileg fyrir hestamenn t.d. er reiðleiðum haldið opnum á veturna með mokstri.


Nánari lýsing:
Kaffistofa og snyrting með harðparketi á gólfum.
Rúmgóð hnakkageymsla og hlaða.
Sérgerði. Þriðja hurð frá suðurhorni.
Lóðahafar hesthúsa verða sjálfkrafa félagar í Félagi hesthúsaeigenda í Víðidal. 
Nýtt þak (járn og pappi) sett á húsin, árið 2019.
Komin er hitaveita í húsið, heitt vatn á krönum og ofnum.

Allar nánari upplýsingar gefur Heiða, lgf. í síma 779-1929 eða á netfanginu [email protected].

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hallir Fasteignamiðlun því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.